Vandasöm forgangsröðun

Það er rétt og göfugt markmið að ætla sér að reyna að fækka banaslysum í umferðinni og með til þess að gera litlum tilkostnaði mætti ná miklum árangri, ef skipulega er haldið á málum. En ef útrýma á banaslysum algerlega, er ég sannfærður um að þeim fjármunum sem þyrfti að nota í að bjarga síðustu mannslífunum í umferðarslysum væri betur varið í að bjarga mannslífum annarsstaðar í samfélaginu.

Sérstaklega þegar jafn hátt hlutfall banaslysa er vegna dópkeyrslu, áfengiskeyrslu og ofsaaksturs.


mbl.is Banaslysum í umferðinni verði útrýmt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Er enn eitt átaksverkefnið í gangi. Er búið að stofna vinnuhóp? Göfugt markmið en....

Finnur Bárðarson, 20.2.2009 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband