Starfsheitisumræðan um ráðherrana

Ég er sammála Steinunni Valdísi að starfsheitið ráðherra sé karllægt og óþjált þegar konur gegna embættinu, en er um leið til efs að það finnist betra heiti á það. Vonandi hef ég rangt fyrir mér.

En þangað til að betra nafn finnst ætti að útnefna þetta starfsheiti, ráðherra, minnisvarða um þá skoðun sem forfeður okkar höfðu á þátttöku kvenna í stjórnmálum og um leið ævarandi hvatning um að sofna aldrei á verðinum í jafnréttismálum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband