Orð dagsins...

... er að finna í 26. grein sveitarstjórnarlaga:

"Nú verður sveitarstjórn óstarfhæf tímabundið vegna neyðarástands í sveitarfélaginu, svo sem af völdum náttúruhamfara, og getur þá ráðuneytið að beiðni sveitarstjórnarinnar falið sveitarstjórn nágrannasveitarfélags að fara með stjórn sveitarfélagsins uns sveitarstjórnin verður starfhæf á ný."

Hvert ætli Kristján Möller myndi vísa valdinu í Reykjavík? Til Hafnarfjarðar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til upprifjunar:

Ólafur F. í Silfrinu 2. des. 07
Hér er slóð á viðtal við Ólaf F. Magnússon í Silfri Egils 2. desember síðastliðinn:

http://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/geyma/olafurf.2007-12-02.wmv

Kristján Þór Júlíusson um nýja meirihlutann í Reykjavík:
http://www.visir.is/article/20080124/FRETTIR01/80124016

Hér er því haldið fram að sjálfstæðismenn hafi lekið upplýsingum um heilbrigðisvottorð

Ólafs F,Magnússonar:
http://eyjan.is/hux/2008/01/22/bjortu-hli%c3%b0arnar/

kv. gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 17:06

2 Smámynd: Steinn Hafliðason

Það hlakkar eflaust í þeim í Hafnarfirði að fá að ráða yfir borginni, nema Akureyringum verði falið það hlutverk

Steinn Hafliðason, 24.1.2008 kl. 20:48

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Legg til að stjórn borgarinnar verði sett í hendur Mosfellingum.

Halldór Egill Guðnason, 25.1.2008 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband