Ljóst að eitt nýtt varðskip er ekki nóg

Miðað við þær spár sem birtar hafa verið um skipaumferð á höfunum í kringum Ísland er alveg ljóst að það er ekki nóg að vera með eitt varðskip, hversu vel sem það er búið. Ef varðskipið er upptekið í löggæsluverkefnum vestur af landinu, er löng sigling fyrir það austur, komi eitthvað upp á þar. Eins þarf að viðhalda skipinu og þá er ekki hægt að vera skiplaus á meðan.

Því er alveg ljóst, eins og það er nauðsynlegt að hafa þyrlu staðsetta á Akureyri, að það þarf að hafa skip sitt hvoru megin við landið og það almennileg skip, eins og það sem er að fara í smíði núna.


mbl.is Stórauknar siglingar kalla á nýtt áhættumat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband