Orð dagsins...

...á fréttamaður Stöðvar 2 í frétt um spurningar umboðsmanns Alþingis til Árna Mathiesens, setts dómsmálaráðherra í héraðsdómararáðningamálinu mikla:

"Samkvæmt heimildum fréttastofu eru spurningarnar vel ígrundaðar og bréfið upp á nokkrar síður. "

Þar sem honum hefur þótt þetta fréttnæmt, hlýtur maður að spyrja, hvort fréttamanninum hafi þótt annað sem frá umboðsmanni kemur illa ígrundað og stuttaralegt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband