Nú þarf að kalla breska sendiherran á teppið

Geir H Haarde verður að kalla breska sendiherran á teppið og útskýra fyrir honum hvernig íslenskt efnahagslíf er uppbyggt og sýna honum fram á styrk íslensku bankanna. Þetta er hrein árás á íslenska hagsmuni og íslenskum stjórnvöldum ber skylda að standa vörð um þá.

Menn hafa nú verið kallaðir á teppið af minna tilefni...


mbl.is Breska fjármálaeftirlitið varar sparifjáreigendur við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband