Engin refsing við broti á banni við áfengisauglýsingum

Þessi dómur er birtingarmynd á því að löggjöfin um bann við áfengisauglýsingum er algerlega ónýt. Bara ókeypis umfjöllunin um þennan dóm er Ölgerðinni meira virði en sektarkostnaðurinn.

Eina leiðin til að koma í veg fyrir svona lagað er annaðhvort að hækka sektargreiðslurnar, þannig að þær komi eitthvað við fyrirtækin eða að þeir sem brjóti bannið verði óheimilt að framleiða, selja eða hafa milligöngu um sölu á áfengi.


mbl.is Dæmdur í sekt fyrir að birta áfengisauglýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Eða leyfa að auglýsa allt áfengi og fella burt þessa kommunistalöggjöf

Alexander Kristófer Gústafsson, 23.4.2008 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband