Aukið fylgi við auðlindasjóð
25.4.2008 | 12:39
Þessi hugmynd um auðlindasjóð var komin fram í frumvarpi hjá Framsókn. Sjálfstæðisflokkurinn var á móti hugmyndinni, en Samfylkingin, VG og F buðu fram stuðning sinn, en heyktust svo á því að styðja málið þegar til átti að taka.
Þess vegna er afar gott að sjá aukið fylgi við þessar hugmyndir og vonandi komast þær sem fyrst til framkvæmda, en fróðlegt væri að heyra hvað hafi breyst í millitíðinni, sem hefur fengið núverandi stjórnarherra til að snúast í átt til stefnu Framsóknar í málinu.
Vilja skoða hugmynd um þjóðarsjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 356369
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég man nú ekki hvernig þetta var útfært hjá framsókn, en við fyrstu sýn virðist manni að þessar nýju hugmyndir gangi útá að tryggja fjármálalífinu varasjóð á kostnað annarra. Það er að mörgu að hyggja í þessu. Ég hallast að því að sjálfstæðismenn séu þeir einu sem hafa hugsa þetta mál að alvöru, fyrst þeir eru á móti þessu.
Fyrir utan hvað það er ósanngjarnt að sumir virðast ekki nógu mikilvægir til að fá bjargræði þegar illa árar en þó nógu mikilvægir til að peningar þeirra séu notaðir til að halda öðrum á floti.
Sævar Finnbogason, 25.4.2008 kl. 15:17
Auðlindasjóður Framsóknar var ekki hugsaður sem varasjóður fyrir útrásarbanka, heldur til að styðja nýsköpun og öðrum þjóðþrifaverkum.
Gestur Guðjónsson, 25.4.2008 kl. 20:47
M.ö.o. var þetta alls ekki sama hugmyndin. Svo virðist sem tilhneigingar gæti a.m.k. hjá sumum framsóknarmönnum til að eigna sér á einhvern hátt allar hugmyndir sem koma fram og þeim þykja góðar. Og þetta er ekkert nýtt, svona var þetta t.a.m. með nýsköpunarstjórnina. Auðvitað átti Framsóknarflokkurinn allan heiðurinn af þeim aðgerðum sem sú stjórn fór út í þó flokkurinn hafi ekki einu sinni verið aðili að henni hvað þá meira. Það er svo sem gömul íþrótt að reyna að endurskrifa söguna. Iðulega hafa mestu áhugamennirnir um hana verið aðilar sem hafa verið í einhverri tilvistarkreppu.
Hjörtur J. Guðmundsson, 25.4.2008 kl. 23:49
Þú fylgir nú þeim flokki sem er hvað verstur í akkurat því sem þú talar um.
Þetta virðist þegar betur er að gáð ekki vera sama hugmyndin að öllu leiti, það er rétt.
Gestur Guðjónsson, 26.4.2008 kl. 14:08
Hugmyndin að auðlyndasjóði er ekki nýtt fyrirbrigði.Til var fyrirbrygði sem hét Kreppulánasjóður á kreppuárunum hinum fyrri. 1988-1988 voru stofnaðir sjóðir til að bjarga sjávarútveginum.Allir þessir sjóðir voru settir á stofn til að bjarga atvinnulífinu.Þessir sjóðir buðu upp á pólitíska spillingu.Ég hélt satt að segja að Framsóknarmenn væru horfnir frá öllu slíku rugli.Þessi tillaga Björgvins er hreint grín.Nú á að taka fé frá sjávarútveginum og almenningi til að bjarga bönkum sem starfa 80 prósent erlendis.Væntanlega til þess að eigendur bankanna geti lifað áhyggjulausir.Mér kæmi ekki á óvart þó þó það fólk í Famsókn sem berst fyrir þjóðnýtingu sjávarútvegsins með Formanninn í fararbroddi taki undir þetta rugl.
Sigurgeir Jónsson, 26.4.2008 kl. 14:36
Þessu til viðbótar þá vita það allir að það eina sem stöðvar eigendur bankanna að fara með þá úr landi er hagstætt skattaumhverfi hér. Það besta sem bankarnir gætu gert fyrir ísland er færa erlenda hluta starfsemi sinnar úr landi .Kanski þarf að hækka skatta á atvinnurekstri upp í 25 prósent til að þeir geri það.
Sigurgeir Jónsson, 26.4.2008 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.