Er stjórnarkreppa á Íslandi?

Það er ekki nóg með að ríkisstjórnin geti ekki komið sér saman um aðgerðir við yfirstjórn landsins, nú þegar einmitt er mest þörf á því, heldur leka trúnaðargögn nú orðið út af ríkisstjórnarfundum.

Hvernig eiga erlendir aðilar að hafa einhverja trú á ríkisstjórn lands sem hagar sér með þessum hætti, hvað kostar það þjóðarbúið að Samfylkingin skuli halda að nú sé tími kattarþvottar og ábyrgðarleysis.

Ríkisstjórnin verður að girða sig í brók og og koma sér saman um hvernig eigi að stjórna landinu.

Annars verður maður að álykta að það sé stjórnarkreppa á Íslandi...


mbl.is Samfylking afneitar Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband