Um hvaða hagsmuni er að ræða?

Eitt finnst mér vanta inn í umræðuna um þetta Icesave mál.

Um hversu mikla hagsmuni var verið að ræða þegar Íslendingum var mismunað umfram útlendinga með neyðarlögunum?

Hversu margir áttu yfir 3 milljónir inni á innistæðutryggðum bankabókum og hversu háar upphæðir voru tryggðar aukalega með neyðarlögunum?

Voru ekki flestir sem áttu einhverjar upphæðir í sjóðum, sem nú hafa rýrnað umtalsvert?

Væri mögulegt að afturkalla hluta þessara laga?


mbl.is Barroso: Ísland leysi deilumál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þessu hef ég velt fyrir mér

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.11.2008 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband