Stórar ályktanir af smáum rannsóknum

Heimshöfin súrna vegna aukins koltvísýrings í andrúmsloftinu, það er alveg á hreinu, en að draga svona stórkallalegar ályktanir útfrá sýnatökum í kringum eina eyju á Kyrrahafi er afar ótrúverðugt.

Mér finnst með ólíkindum að blaðamenn Guardian og mbl skuli láta svona frá sér.

Hefði ekki verið í lagi að hafa í það minnsta samband við einhverja íslenska vísindamenn til að koma með álit sitt, eða má bara tala við hagfræðinga í dag, ekki haffræðinga?


mbl.is Höfin verða súrari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband