Hvers vegna setur Ingibjörg Sólrún afarkosti núna?

Ef inngöngubeiðni i ESB er þvílíkt forgangsmál að mati Ingibjargar, á þann hátt að stjórnarsamstarfinu sé sjálfhætt, samþykki Sjálfstæðismenn ekki að sótt verði um ESB aðild, hlýtur maður að spyrja sig:

Af hverju var þá hægt að fara í stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn í upphafi á nákvæmlega þeim sömu forsendum?

Var ESB stefnan bara plat þangað til núna?


mbl.is Hótaði formaður Samfylkingar stjórnarslitum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

En ef Sjálfstæðisflokkurinn samþykkir ESB umsókn?

Gestur Guðjónsson, 14.12.2008 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband