Einkavæðing í pípunum?

Ef loka á St Jósefsspítala í Hafnarfirði, stendur hús sem er svo heppilega með legurými, skurðstofur og alla aðra aðstöðu til reksturs spítala autt.

Slíkar eignir þýðir jú ekkert að liggja með ef einhver vill kaupa.

Ætli kaupandinn komi svo ekki með hugmyndir um rekstur og þrýsti svo á heilbrigðisráðherra um að hann kaupi af þeim þjónustu?

Það er jú svo hagkvæmt að kaupa þjónustuna af einkaaðilum, ekki satt?


mbl.is Framsóknarmenn mótmæla vinnubrögðum heilbrigðisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband