Skaði fyrir Reykjavíkurborg

Svandís Svavarsdóttir er öflugur og raunsær stjórnmálamaður, sem hefur staðið sig með mikill prýði í borgarmálunum og væri virkilega eftirsjá af henni úr þeim.

Hvort þetta er fyrsta skrefið í því að hún taki við eða steypi Steingrími J af stóli skal ósagt látið.


mbl.is Svandís stefnir á 1. sætið í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svandís er flottur stjórnmálamaður og það verður stór spurning hvort það verði pláss fyrir þau bæði í VG í framtíðinni. Mér finnst hún vera að taka eðlilegt skref fram á við sem stjórnmálamaður eftir gauraganginn í Borginni. Hún er hins vegar í kolröngum flokki en það er önnur saga.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 22:40

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Röngum flokki segir þú. Ertu með tillögu Gestur? Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, segir máltækið.

Jónas Egilsson, 18.2.2009 kl. 22:28

3 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Mér finnst Svandísi vel í flokk skipað þar sem hún er. Einar Áskelssyni þykir aftur á móti svo ekki vera

Gestur Guðjónsson, 18.2.2009 kl. 22:29

4 Smámynd: Jónas Egilsson

Mín mistök - augljóslega.

Jónas Egilsson, 18.2.2009 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband