Enn beðið eftir efnahagstillögum S og VG

Þótt ríkisstjórnarflokkarnir hafi sagst ætla að koma með efnahagstillögur strax, hefur ekkert komið.

Það eina sem þeir geta tjáð sig um efnahagsmál, er að gagnrýna tillögur Framsóknar, sérstaklega 20% niðurfærslu íbúðalána, sem gengur vel upp, eins og ég rakti hér.

Sérstaklega er athyglisvert að fylgjast með Gylfa Magnússyni gagnrýna leið, sem hann sagði reyndar sjálfur að gengi vel upp, seinast í janúar. Þá var reyndar talað um allt að 40% niðurfærslu, en ekki 20%.


mbl.is Vill rjúfa þing 12. mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Jónsson

Sammála þér Gestur.

Þau vissu hvaða tíma þau höfðu og áttu að vinna eftir því, skipuleggja sig betur.

Eftir að þau voru búin að koma Davíð út er eins og ástandið ætti að lagast af sjálfu sér. 

Björn Jónsson, 2.3.2009 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband