Framsókn og frjálsu verkalýðsfélögin

...eru á sama máli. Þau vilja róttækar lausnir sem duga og er leiðrétting skulda ein þeirra.

Því miður virðist ASÍ vera gengið í Samfylkinguna og segir því ekkert sem ekki hentar Samfylkingunni í kosningabaráttu hennar og þeir innan ASÍ sem hafa aðrar skoðanir og vilja berjast fyrir þeim eru hraktir á brott, eins og Vigdís Hauksdóttir fékk að reyna, þegar gjaldkeri Samfylkingarinnar og yfirlögfræðingur ASÍ rak hana fyrir að fara í framboð fyrir Framsókn.


mbl.is Þörf á tafarlausum aðgerðum í þágu heimila
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband