ESB málið er ekki flókið

...það á bara að fara þá leið sem Framsóknarflokkurinn komst að í gegnum langt samtal og mikla vinnu síðasta vetur, að senda samninganefnd út með skýr fyrirmæli og leggja niðurstöðuna fyrir þjóðina, náist niðurstaða í samræmi við þau.

Manni sýnist það vera það sem menn munu enda á - vandinn virðist vera að þingmenn annarra flokka eru að reyna að færa niðurstöðuna í þann búning að hún verði ekki orðrétt niðurstaða framsóknarmanna.


mbl.is Fundað fram á kvöld um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Það þarf líka að finna leið fram hjá stjórnarskrá landsins sem reynir að veikum mætti að koma í veg fyrir að gengið sé í slíkt ríkjasamband.

Héðinn Björnsson, 7.7.2009 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband