Hagsmunatengt fréttamat 365

Nú er nýlokið stærsta íþróttaviðburði sumarsins, Landsmóti UMFI.

I hádegisfréttum Bylgjunnar var ekki minnst á mótið einu orði og finn ég heldur ekkert á íþróttasíðum visir.is

Það virðist vera að íþróttafréttir sem ekki er hægt að botna með "nánar á Stöð 2 sport" komist einfaldlega ekki að hjá Stöð 2. Það er ekki fréttamennska - það er auglýsingamennska

Aðrir miðlar hafa staðið sig mun betur.


mbl.is Mótsmet Jóhönnu - ÍBA sigraði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband