Aðgát skal höfð við hækkun skatta

Við hækkun skatta verður ríkisstjórnin að reyna í lengstu lög að láta hækkanirnar ekki hækka verðlag, því það slær tvöfalt í gegnum hækkun verðtryggðra lána

Að setja skatt á allt eldsneyti er eitthvað sem erfitt er að mótmæla – svo lengi sem aðrar álögur á bílaeldsneyti eru lækkaðar tilsvarandi þannig að það hækki ekki vísitöluna.

Reyndar hefði ég talið betra að leggja á flatan kolefnisskatt, í stað orkuskatta og hækkunar eldsneytisskatta þannig að rafskaut álveranna, kolabrennsla og önnur losun gróðurhúsaloftegunda sé skattlögð í anda “polluter pays principle”


mbl.is Sérstakur olíuskattur settur á
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Fuck kolefnaskattur.  Borgum fólki frekar fyrir að gefa frá sér meira kolefni.  Það ýtir undir efnahaginn á miklu minna asnalegan hátt.

Samt asnalegt, en hey...

Ásgrímur Hartmannsson, 13.11.2009 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband