Við hvaða laun missa menn verkfallsrétt?

Kristján Möller og aðrir stjórnarsinnar segjast ekki vorkenna flugumferðastjórum að vera hótað lagasetningu vegna þess að þeir hafi há laun.

Við hvaða laun miða Samfylkingin og VG þegar þetta er sagt. Við hvaða laun missa menn verkfallsréttinn?


mbl.is Flugumferðarstjórar aflýsa verkfalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: drilli

Mjög góð spurning.

En stjórnmálastéttin mun væntanlega ekki svara því, allra flokka kvi....i ætluðu að ná sér í stundarvinsældir með því að fylgja KLM & Co.

drilli, 12.3.2010 kl. 11:16

2 Smámynd: Sigurður E. Vilhelmsson

Það er líka merkilegt að sjá að lítið mál virðist vera fyrir stjórnvöld að setja bráðabirgðalög til að bregðast við kjarabaráttu fámennrar stéttar, en þegar kemur að baráttu heillar þjóðar við fjármagnseigendur og bankakerfi er fátt um svör og enn minna um aðgerðir.

Sigurður E. Vilhelmsson, 12.3.2010 kl. 11:20

3 Smámynd: Hamarinn

Spyrðu Halldór Ásgrímsson,  flokksfélaga þinn ,hann setti síðast lög á verkfall.

Hamarinn, 12.3.2010 kl. 21:51

4 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Hamar, bætir það málið?

Get étið hatt minn upp á að hann hafi ekki notað að menn hefðu of há laun sem rök fyrir þeirri aðgerð

Gestur Guðjónsson, 17.3.2010 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband