Glitnir: Hugsanleg framvinda...

Núverandi hluthafar Glitnis, sem standa frammi fyrir tilboði ríkisins um 75% rýrnun síns eignarhluts í bankanum hljóta að hugsa sinn gang.

Ef þeir ná að fjármagna sig, til dæmis með því að renna inn í annan banka, með hlutafjáraukningu á minni hlut í bankanum gegn sömu upphæð eða með láni t.d. gegn veði í öllu hlutafé bankans, eða öðrum veðum, enda um dúndurkaup að ræða eins og Pétur Blöndal orðaði það, hlýtur eitt að blasa við:

Glitnir fer úr landi.

Allt í boði Sjálfstæðisflokksins sem geranda og Samfylkingarinnar sem samþykkjanda.


mbl.is Sameining Glitnis og Landsbanka ólíkleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband