Hvalveiðar breyta engu um ferðamennskuna

Hvort við veiðum hval eða ekki breytir engu fyrir ferðamennskuna hér á landi.

Útlendingar halda nefnilega að við séum að veiða hval, hvort sem við gerum það eða ekki.

Þess vegna er um að gera að reyna að fá þær tekjur af hvalveiðum sem í boði eru og auka um leið lífrýmið í sjónum fyrir aðra nytjastofna okkar, á sjálfbæran hátt.


mbl.is Vond stjórnsýsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Það er alveg hárrétt; en nú en bara spurning hvort fjarstýrða göngugrind þessarar froðusnakksstjórnar mun standa við þau orð sín um að styðja hvalveiðarnar?

Guðmundur Björn, 5.2.2009 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband