Icesavesamningagerðin sleifarlag allra sleifarlaga

Þær eru eðlilegar og sjálfsagðar, spurningarnar sem Hagfræðistofnun hefur verið beðin að svara.

En það sem mig setur virkilega hljóðan yfir er að þetta skuli ekki hafa legið fyrir áður en skrifað var undir. 

Sleifarlagið hefur nú verið viðurkennt, sem betur fer.


mbl.is Rýnir í gögn vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Já, það er vel, en ef vinnubrögðin við samningagerðina hefðu verið í lagi, hefðu þessar upplýsingar átt að liggja fyrir þegar við samningagerðina.

Gestur Guðjónsson, 24.7.2009 kl. 23:26

2 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Ríkisstjórnin núverandi samþykkir allar kröfur útlendinganna með þeirri röksemd að "þetta sé ekki þeim að kenna". Guð hjálpi þessu landi!

Guðmundur St Ragnarsson, 24.7.2009 kl. 23:56

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sleifarlagssamninganefndin starfaði í umboði íslenskra stjórnvalda. Uppruna hennar má rekja til landnáms Íslands og jafnvel enn lengra ef menn kjósa svo.

Sigurður Þórðarson, 25.7.2009 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband