Pólitískar ofsóknir ASÍ

Forystumenn ASÍ hefur margoft reynt fyrir sér í prófkjörum og framboðum fyrir Samfylkinguna. Nú bíður svo við að einn starfsmaður ASÍ, Vigdís Hauksdóttir, er í framboði fyrir annan flokk en forystunni virðist þóknast, en hún leiðir lista Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Þá er hún rekin.

Þeir forystumenn og starfsmenn ASÍ sem hafa setið á listum og boðið sig fram í prófkjörum fyrir Samfylkinguna hljóta þá að sjá sóma sinn í að hætta þegar störfum, en vera algerir ómerkingar ella.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband