Tveir valkostir í Icesave
13.7.2009 | 12:52
Mér sýnast vera tveir valkostir fyrir Alþingi í Icesave-málum
Að neita ríkisábyrgð og endursemja, eða að samþykkja ríkisábyrgð og endursemja.
- enda virðast forsendur samkomulagsins þegar vera brostnar.
Leynd ekki aflétt í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þú samþykkir ekki samning sem þú ætlar ekki, og getur ekki staðið við.
Það er bara ein leið, að fella samningin og semja aftur. Þá leið má hins vegar útfæra á ýmsa vegu en eðlilegast væri að Alþingi setti skýran ramma um hvað telst ásættanlegur samningur. Síðan verði skipuð samninganefnd sem allir aðilar treysti og sem vinnur í nánu samráði við Alþingi. Þannig á að vera hægt að skapa pólitíska samstöðu um niðurstöðu nýrrar samningalotu.
G. Valdimar Valdemarsson, 13.7.2009 kl. 13:46
Því miður, Gestur, Icesave er slæmt, en ekki stærsta vandamálið. Það er miklu, miklu stærra vandamál í formi erlendra skulda þjóðarbúsins og eru þó skuldir gömlu bankanna undanþegnar.
Marinó G. Njálsson, 13.7.2009 kl. 14:52
Valdi - spurningin er hvaða áhrif það hefur að veita ekki ábyrgðina - ekki gagnvart bretum og hollendingum, heldur Norðurlandaþjóðunum.
Marinó - rétt - því miður
Gestur Guðjónsson, 14.7.2009 kl. 00:22
Við skuldum, of mikið, til að ráða við Iceave, ofan á aðrar skuldir!
Samkvæmt nýjasta hefti peningamála, eru samanlagðar skuldir innlendra aðila og hins opinbera, 3.100 milljarðar króna, sem samsvarar 2,2 VLF (vergum landsframleiðslum).
Ef, ég miða við útreikninga Gylfa Magnússonar, sem gerir ráð fyrir að greiðslubyrði af einungis 415 milljörðum jafngildi - góð spá 4,1% af útflutningstekjum - eða - vond spá 6,9% af útflutningstekjum, sem jafngildir þörf fyrir samsvarandi afgang af gjaldeyrisjöfnuði Íslands; þá eru samsvarandi útreikningar fyrir 3.100 milljarða, - góð spá 31,5% útflutningstekna - en - vond spá 51,75% útflutningstekna.
Ef Icesave er tekið út, þá er skuldin 2.700 milljarðar, samt. Þá verður sami útreikningur - góð spá 26,65% útflutningstekna - en - vond spá 44,85% útflutningsekna.
Mér lýst alls ekki á hugmyndir, að fórna gjaldeyrisvarasjóðnum, því hugsanlega sé það hægt, né erlendum eignum Lífeyrissjóðanna, sem standa undir öldruðum hér á landi, sama hvað á gengur - svo fremi að þær eignir fá að vera í friði. Að mínum dómi, eiga þær eignir að vera algerlega heilagar.
En, ef þ.e. rétt, að til séu seljanlegar erlendar eignir í eigu þrotabúa gömlu bankanna, upp á 500 milljarða króna, þá má hugsanlega lækka upphæðina um þá 500 milljarða, í 2.200 milljarða - liðleg 1,5 landsframleiðsla. Þá verður sami útreikningur - góð spá 21,73% útflutningstekna - en - vond spá 36,67% útflutningsekna.
Það er alveg sama, hverni ég sný málinu - til og frá. Alltaf, kemur fram þörf fyrir afgang af útflutningstekjum, sem mjög erfitt verður að kalla fram. Þörfin fyrir afgang af útflutningstekjum, er langt yfir því, sem hann nokkru sinni hefur verið, á lýðveldistímanum.
Við erum hér að tala um stærðir, sem ekki verður með nokkru móti náð fram, nema með mjög drakonískum aðgerðum, eins og t.d. algeru innflutningsbanni, en síðan undantekningum í gegnum leyfakerfi, sbr. 'Haftakerfið' sáluga. Slíkt bann, gæti þurft að vera við lýði í rúman áratug, hið minnsta.
Það er því, verið að fara með þjóðina, marga áratugi aftur í tímann, hvað innflutningsverslun og aðgengi að, erlendum varningi, varðar. Athugið, að þá er ég að miða við betri spárnar. Ef, miðað er við þær verri, þá yrðu slíkar drakonískar aðgerðir að vera alveg á ystu þolmörkum þess mögulega, í reynd er ég ekki viss að þá myndu slíkar aðgerðir duga til.
Það sem við Íslendingar, stöndum grammi fyrir er val á framtíð. Ef við reynum, að standa við núverandi skuldbindingar, þá er það ávísun á langvarandi stöðnun, og fólksflótta á skala sem ekki hefur sést, sem hlutfall af fólksfjölda, síðan milli 1875 og 1890.
Ég held, að ég hafi sett hlutina fram, með nægilega skýrum hætti.
Einar Björn Bjarnason, 14.7.2009 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.